| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Vísan er ort um Jón Bergsteð Jónsson b. í Efra Ási í Hjaltadal o.v. sem Gísli lenti í miklum deilum við. Sjá Skagf. æviskr. 1850-1890 I, bls. 133.

Skýringar

Bergsteð einn af bændum tel,
bestan, sem að nú er til.
Hann er búinn að heyja vel,
honum gengur flest í vil.