| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Saga hermir að Evfemía hafi byrjað þessa ferskeytlu. Líklega hefur henni fundist fræðagrúsk og yrkingar gefa lítið í aðra hönd. Gísli, bóndi Evfemíu, tók við og botnaði vísuna. Önnur gerð vísunnar er svona: Oft eru skáldin auðnusljó, af því fara sögur. Gaman er að geta þó gert ferskeytta bögu.
Að yrkja kvæði ólán bjó
eftir flestra sögu.
Gaman er að geta þó
gert ferskeytta bögu.