| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Höfundur þekkir ýmsar merkingar á orðinu brot. Hann kveður þessa ferskeytlu. Samstæð vísa er ?Brot úr sögu, brotið tól.?

Skýringar

Ljósbrot hef ég líka séð;
labbað brot á fljótum.
Heilabrotin hrella geð.
- Ég hætti og sting við fótum.