| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2
Flokkur:Gamanvísur


Tildrög

Ísleifur var í kosti hjá Kristbjörgu Guðmundsdóttur frá Ási en hún seldi fæði heima hjá sér í Kirkjuklaufinni á Sauðárkróki. Dag einn mættst í Suðurgötunni Sigurður Sigurðsson sýslumaður og Ísleifur og spurði sýslumaður þá hvert hann væri að fara en Ísleifur var á leið í mat.
Komir þú til Kristbjargar
Króks um hálar slóðir,
þverra sultarþrautirnar
þar eru hagar góðir.