| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Kauptún af hermönnum hér eru full

Bls.89


Tildrög

Þann 31. júlí 1940 birti yfirmaður hernámsliðsins á Sauðárkróki áskorun til yfirvalda um ráðstafanir vegna brottflutning fólks vegna hugsanlegra loftárása. Ísleifi fannst eitthvað á skorta og bætti um betur.

Skýringar

Kauptún af hermönnum hér eru full,
og hugsanlegt, að nokkrir séu fantar,
svo slysavarnarbrækur úr íslenzkri ull
er einmitt það, sem marga stúlku vantar.