| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Sauðkindanna svefnstofur

Bls.bls. 88.


Tildrög

Fyrsta vísa af fjórum er höfundur kvað um Hallgrím lækni Jónsson og samfundi hans við stúlku eina er hann hitti í seli einu.
Sauðkindanna svefnstofur,
sels hjá ranni einum
eru svanna ábreiður
undir manna beinum.