| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Hjálmar bóndi í Þverárdal var gestkomandi á Geitaskarði fyrir jólin. Skall þá á hríðarél og reyndu menn að telja Hjálmar á að gista nóttina. Það vildi Hjálmar ekki og orti þá Guðmundur.

Skýringar

Úti ríður Hjálmars hret
hitnar gjarðavalnum.
Helga sýður hangiket
heima í Þverárdalnum.