| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2
Flokkur:Gamanvísur


Tildrög

Efemía Benediktsdóttir var á leið til sr. Hannesar á Ríp, sem var föðurbróður hennar. Hún sá þá pilt og stúlku vera að gamna sér í móum nálægt prestsetrinu.

Skýringar

Græna móa gekk ég á,
gleðin bjó þar spaka.
Ungan spóa eg leit þá
yfir lóu kvaka.