| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Sagt er að hún Sólveig mín

Bls.Lbs.3789-4to


Tildrög

Ort á Hólsfjöllum um 1861.
Sagt er að hún Sólveig mín
sinni með ólúru.
Frjálst og stolið faldahlín
færi upp úr súru.