| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Þetta er þríkveðin langhenda sem höfundur kallar hálfdýra langhendingu er væntanlega aðeins ort háttarins vegna. Þessi vísa er síðasta vísa í mansöng fyrir Svaðilfararímur eftir Árna Jónsson, Eyjafjarðarskáld (Rit rímnafélagsins IX)

Skýringar

Ef lystir meira ljóðin heyra
ljá til eyra þá ég syng,
foldin skýra, móins mýra
mín hálfdýra langhending.