Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.
Hver ólukkinn að þér gengur?
Ofan í pottinn veður þú.
Slíkt má ei líðast lengur
lystug svaraði meyja brú.
Grautnum þú gjörir stela
með gráðugri þjófahönd.
Í maganum muntu fela.
Mín gerast efnin vönd.
Gunnar og Egill ekki
úr þínum éta klóm.
Seims runna svo ég þekki.
Svo álykta ég minn dóm.