| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

( Margeir eignar Páli skálda Jónssyni vísuna og að hún sé um Steinunni á Vakursstöðum, er fór til Ameríku. ) Um konu Magnúsar í Prestshvammi. Einar Björnsson í Múla svaraði fyrir hana. Kveður tíðum klám og níð kjaftavíður slinni. Eina níðir auðarhlíð enn þótt ríðir hinni. (ört þótt ....)

Skýringar

Henni ber að hrósa spart.
Hún er sver í fangi.
Pilsamerin vökur vart
víxluð er í gangi.