| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Bað séra Einar á Brúarlandi að gefa sér í staupinu. Helti prestur vatni í það í stað víns og bauð Baldvin.

Skýringar

Í vínasafni Sigurjóns Sigtryggssonar er getið annarra tildraga vísunnar. Baldvin skáldi kom inn í búð og bað um staup. Honum var fengið það og hann drakk en í staupinu var aðeins vatn. Baldvin snéri sér að búðarmanni og kvað yfir honum þessa ferskeytlu.
Á þér fegurð engin skín
ertu ei nema hálfur.
Þú snýrð aldrei vatni í vín
vesæll skólakálfur.