| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Séra Stefán Einarsson og Þorlákur Hallgrímsson settust í götuna fyrir Benedikt, þegar þeir sáu hann koma, til að vita hvernig hann mundi bregðast við.

Skýringar

Séra Stefán Sauðaness er sagður prestur.
Grenjar hann sem graður hestur.
Í götuna fyrir mig er sestur.

Þorlákur er þar og kominn.
Vestan lengst úr Vaðlasýslu
Verður undir böðuls hríslu.