| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Ortu Baldur og Egill á Húsavík í Mývatnssveit. Sigurbjörg kona Baldurs sem er úr Mývatnssveit svaraði: Nú hafa báðir beitt í strand og bíta skít úr hnefa. Menn sem aldrei áttu land öðrum til að gefa.

Skýringar

Út sýn er hér ærið ljót
í eyðilegum fjallahringnum.
Mývetningar gætu grjót
gefið öllum Þingeyingum.