| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Árni og Tryggvi H. Kvaran prestur á Mælifelli voru að skemmta sér í Reykjavík. Daginn eftir voru báðir þunnir. Kom þá klerkur með wiskyflösku heim til Árna, sem orti þessar vísur. 1. vísa af 3.
Ennþá gerist gaman nýtt
gnótt er í kjallaranum.
Nú er geðið gamla hlýtt
í gamla svallaranum.