Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Oft ei tálið mun til meins


Tildrög

Höfundur kvað þessa vísu þegar prestur nokkur, ölvaður, vísaði Einari og fleirum til andskotans.
Oft ei tálið mun til meins,
meiðum klæða fínum.
Fyrr mun bálið brennisteins
baka kjafti þínum.