| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Árni Böðvarsson ætlaði að vera til altaris. Hann sat í kórbekk og hafði pyttlu sem hann hressti sig á. Þegar honum var sagt að komið væri að skriftum varð hann naumt fyrir að koma tappanum í og kvað þessa ferskeytlu og aðra til sem hefst svo: Réttvíst, Guð, er ráðið þitt. Aths.: spurning hvort orðavíxl séu í síðustu línu, þ.e. að mig eigi að vera á undan náði.

Skýringar

Ég tók upp flöskutetrið mitt,
tíma hef ég nauman.
Get nú ekki gatið hitt
Guð náði mig auman.