| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Aðalsteinn Ólafsson í Melgerði flutti Sigríði á Æsustöðum milli bæja. Þótti hann ótrúlega lengi á leiðinni, enda missti hann bílinn út af veginum og tafðist við það. Þá orti Ármann þessa vísu, en Aðalsteinn svaraði. Trukkmann brúkar tvírætt skraf. Tárin húka á hvarmi. Hver vill strjúka ólund af öfundsjúkum garmi. Ármann svaraði aftur. Hugsun rangri upp heilinn grautar ...

Skýringar

Þó að Sigga sýnist stór
sést það lítt með vinum.
Með Aðalsteini ögn hún fór
út af þjóðveginum.