| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2
Gaman mér þykir að ganga með henni,
því göfug og skemmtileg Jóhanna er.
Til brennheitrar ástar ég einatt þá kenni
og er hún þó sjaldan til húsa hjá mér.
En væri ég kaldur sem klökugur steinn
og kæmi þá armur þinn bjartur og hreinn.
Hann gæti kennt mér að ljóða og lifa
og leyst mig úr bönnum. Já, það gæt´ ´ann einn.