| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Á heimstyrjaldarárunum fyrri var einhverju sinni lítið um kol í Hafnarfirði. Á tímabili fengust þau aðeins hjá Þórarni Egilssyni,kaupmanni í Akurgerði. Þórarinn svaraði. Kolalaus er kölski þinn og kólnar bak við feldinn. Réttu honum reytinginn af reifinu í eldinn. Andrés hafði þá nýlega gefið út ljóðakverið Reytingur af reyfinu

Skýringar

Ef að dvínar eldurinn
undir lyga - Merði,
skaltu kaupa kölski minn,
kol í Akurgerði.