| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Höfundur finnur hvernig allt blómgast og grær við geisla vorsólarinnar. Hann kveður þessa hringhendu. (Samstæð vísa er: ?Ársól skær á himni hlær.?)

Skýringar

Grænkar hlíð og ljóðar lind
lágt við fríðan hólinn.
Harpa blíð sem helgimynd
hjalla skrýðir stólinn.