| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

í blaðinu Vísi 1915 er vísan með öðrum hætti rituð:
Upp sér lyfta lífaðir
lungar, svipta makka;
handardriftar hlynirnir
halda á Skiptabakka

Skýringar

Skiptabakki er þar sem Skagfirðingar skiptu göngum og er við kvíslar Jökulsár eystri. 
Upp sér lyfta lífaðir
Ljónum svipta makka.
Handardriftar hlynirnir
halda á Skiptabakka.