| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Sagt við Jóhann á Brúnastöðum í Lýtingsstaðahr., þegar hann vildi ekki gefa honum aftur í staup. Hann fékk þó staupið eftir vísuna. Ágúst var vinnumaður á Brúnastöðum, þegar þetta var.

Skýringar

Varla syndin virðist stór
vöskum fleina runni.
Þú hefur líka brenndan bjór
borið þér að munni.
Önnur útgáfa af vísunni.

Víst mun syndin virðast stór
vöskum geira runni.
En þú hefur líka brenndan bjór
borið þér að munni.