Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Hér í Tungu túni


Um heimild

HSk 535 8vo Skagafjarðarvísur. Safnað og skrifað upp af Sigurjóni Björnssyni. Heimild Sigurjóns: Syrpur Margeirs Jónssona


Tildrög

Baldvin ort er hann var eitt sinn við slátt í Tungu í Gönguskörðum.
Hér á Tungu túni
klungurþýfði lúi
er mér sem lemji gadd
lágan skera foldarhadd.