| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Þekkti ég myrkur hret og hjarn

Bls.225


Tildrög

Vísan er kveðin þegar Steinbjörn flutti úr Hvítársíðu norður í Húnaþing árið 1932.

Skýringar

Úr Vísnaþætti Sigurðar Jónssonar frá Haukagili, bls. 217– 225.
Þekkti ég myrkur, hret og hjarn
en hvorki ást né blíðu
þegar ég var bitabarn
bænda í Hvítársíðu.