| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Nauðafargi frásneiddur

Bls.145


Tildrög

Óvíst er um tildrög vísunnar en hún er nefnd 'eftirmæli' í handriti. Vera má að Lilja hafi svo kveðið er hún spurði drukknun Sveins, seinni manns síns, á vetrarvertíð syðra 1875.
Nauðafargi frásneiddur,
fýlu karga bar hann,
hafði margar hjákonur,
hórkarl argur var hann.