| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Sú var tíð ég syrgði mann

Bls.144––145


Tildrög

Vísu þessa mun Lilja hafa ort er nokkuð var liðið frá því að Sveinn, seinni maður hennar, hvarf á braut.
Sú var tíð ég syrgði mann,
svikahýði réttnefndan.
Tryggð og blíðu bana vann
bölvað níðið! Svo fór hann.