| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Færðin bjó mér þunga þraut

Bls.142–143


Tildrög

„Það var um vetur, að Lilja kjagaði milli bæja í ófærð, sumir segja frá Ketukirkju heim að Þangskála. Hún var spurð hvernig ferðalagið hefði blessazt, og svaraði með bögu sem varð landfleyg:“
Færðin bjó mér þunga þraut,
þrótt úr dró til muna.
Hreppti snjó í hverri laut,
hreint í ónefnuna.