| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Enga frekju haf þig hægan

Höfundur:Teitur Hartmann
Bls.53


Tildrög

„Hartmann gekk inn í blómagarð bak við hús og hugðist vökva blómin. Húseigandinn kom út úrillur og vísaði Hartmann út úr garðinum með óhefluðum orðum.“ Þá svaraði Hartmann með vísu þessari.

Skýringar

Enga frekju, haf þig hægan,
heyrðu sannleikann:
Til að gera garðinn frægan
gekk ég inn í hann.