| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Hopa vindar hýrnar brún


Um heimild

Frumheimild: Bréf Dýrólínu til Margeirs Jónssonar á Ögmundarstöðum, ódagsett, líklega frá árunum 1920 eða 1921. Bréfið er varðveitt í HSk 1304 4to.
Hopa vindar, hýrnar brún,
hlær mót rindum sólin,
örmum bindur heitum hún
háan Tindastólinn.

Ásýnd mæra geislaglans
gyllir skær og fríður.
Rykið þvær af hjálmi hans
himinblærinn þýður.