| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Raun er að koma í ráðaþrot

Bls.864–865

Skýringar

Fram kemur í Íslenskum þjóðlögum að Bjarni Þorsteinsson hefur fengið kvæðalagið sem hann prentar við vísuna hjá Benedikt frá Auðnum sem kallaði „það kvæðalag Erlendar Gottskálkssonar í Kelduhverfi, er var mesti kvæðamaður á sinni tíð.“
Raun er að koma í ráðaþrot,
ragna flæktur böndum.
Lífið allt er boðabrot,
borið að heljarströndum.