Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Við skulum ekki víla hót;
það varla léttir trega;
og það er þó alltaf búningsbót
að bera sig karlmannlega.