| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Aldrei sá ég ættarmót

Bls.53


Tildrög

Sögn Ísleifs: Þennan fyrripart sendi ég Ólínu Jónasdóttur, skáldkonu: Aldrei sá ég ættarmót / með eyrarrós og hrafni. Hún botnaði þannig: Allt er þó af einni rót / í alheims gripasafni.

Skýringar

Aldrei sá ég ættarmót
með eyrarrós og hrafni.

Allt er þó af einni rót
í alheims gripasafni.