| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Best er að láta brekum af

Bls.122–123


Tildrög

Fyrirsögn: Draumvísa [Landsb. 270 4to, bls. 20]

Skýringar

Neðanmáls í Vísnakveri Páls segir að í stað „láta brekum“ hafi aðrir „leggja brekin“ og í stað „hálfsótt“ hafi aðrir „hálfnað“.
Best er að láta brekum af
og bera vel raunir harðar;
nú er meir en hálfsótt haf
heim til sælujarðar.