Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.
Nóttin var fádæma fögur
fjær öllum veðranna dyn.
Las ég þá ljóðin og sögur
við ljósanna glampandi skin.

Við hjónin svo fórum í fjósið.
Í fötuna mjólkin var sótt.
Og dvergurinn litli með ljósið
hann lýsti svo vel þessa nótt.

Morguninn mildur og fagur
svo mér varð í hjartanu hlýtt.
Þetta var dýrlegur dagur
svo dásamlegt, hugðnæmt og blítt.