Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.
Nálgast kvöldið og kyrrðin.
Hvílast má fótur og hönd.
Léttist þá baslið og byrðin.
Ég berst inn í draumanna lönd.

Hvað ég verð hvíldinni feginn
er kem ég að lokunum heim.
Stjörnurnar vísa mér veginn
við víðbláan ómælisgeim.