Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Dauðinn gnapir yfir oss


Tildrög

Um Guðmund "e;knapa"e; Jónsson sem týndist um tíma og var talinn hafa fallið í Reykjafoss.Síðan kom hann fram sprelllifandi og lifði lengi eftir það.
Dauðinn gnapir yfir oss.
Ýmsum skapar trega.
Þar hefur knapi í feigðar foss
fallið hrapalega.

Úr því ég á annað borð
af þér hafði kynni.
Vildi ég mæla örfá orð
yfir kistu þinni.

Mörgum getur mislukkast
að meta rétt hið sanna.
En fleiri kveða lof en last
látinn eftir granna.