Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Þó að sé af gulli gnægð

Bls.18
Þó að sé af gulli gnægð,
gætir lítils fengur,
ef að þjóðar frelsi og frægð
fyrir stapann gengur.