Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Þokan felur fagran svörð

Bls.109
Þokan felur fagran svörð,
fólk ég tal í klípu.
Oftast élin eru hörð
undir Selárnípu.