Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Héðan burtu ég flæmdur fer

Bls.87


Tildrög

Tómas orti þegar hann varð að hrekjast frá Hvalnesi í ljóðabréfi til Gísla Konráðssonar.
Héðan burtu ég flæmdur fer,
fylkir sér það himnasals.
Blessuð hver sem öfluð er
ábúð hér í nesi hvals.