Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Hrauns í seli hefur bið

Bls.35


Tildrög

Jón orti um sjálfan sig í bændavísum.
Hrauns- í seli hefur bið
halur Jón að nafni.
Armóð dvelur einatt við
öld hans telur Gottskálks nið.