| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Bezt er að halda beint í land

Bls.150
Bezt er að halda beint í land,
blæinn kalda nýta,
bárur valdar senn á sand
setja falda hvíta.

Lúablendinn löngum mér
lífið kenndi róður;
því á lendum andans er
orðinn sendinn gróður.