Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Um sælu masa margir þar

Heimild:HSk. 384,4to


Tildrög

Ort um hugmyndir um flutning fólks til Brasilíu. Sbr Lbs 2445,8vo.
Um sælu masa margir þar
og mynda fjas að nýju,
en ekki er flas til fagnaðar
að fara í Brasilíu.