| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Þessa velstígandi er sagt að Jón Jónsson á Gilsbakka hafi kveðið við frú Björgu á Hofsstöðum. Það er að skilja að þar hafi ekki verið djúptæk vinátta á milli.
Dauðans agnist ef hér væri
eg mig hengja skyldi þá
í mjóum þveng eða máske snæri
meira (mikið) gengur stundum á

„þá færirðu til helv.“ sagði einhver.

Á einu fræða þarf ég þig
þrekinn vegnir verða
þeir sem hengja sjálfa sig
skálu hólpnir verða