Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Einar geymir garðinn minn,
gjarnan á sveimi um nætur.
Undirheima eldinn sinn
ekki gleymast lætur.