Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Lömbin svona leika sér
með lyst um græna haga.
Þegar þau vita að ekki er
úlfurinn þeim til baga.