Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Þín er undragrasa grund
gróðri bundin ljósum.
Fellt úr mund þótt felist pund
frosnum undir rósum.