Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Vængjum baða lóu lið
laufs í blaða sagga.
Frjálsir glaðir flokkar við
flekkjaraðir vagga.