Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Um Sigurð Ólafsson, Glettu hans og Snúllu konu hans. Ort á Þveráreyrum Eyjaf. 1954.
Siggi sprettinn muna má
mjög oft þéttings glaður.
Snúllu og Glettu er hann á
allvel settur maður.